Þú færð gjafabréf í appið!
Í tilefni af endurbættri Acai skál munum við gefa öllum JOE app notendum gjafabréf fyrir Acai skál þann 1. júlí.
Skilmálar
- Þessi herferð er á vegum Joe Ísland ehf og er eingöngu í gangi á Joe & The Juice Íslandi.
- „Free Acai Card“ verður sjálfkrafa bætt við í „Wallet“ hjá öllum app notendum staðsettum á Íslandi.
- „Free Acai Card“ er aðeins hægt að nota á milli 1. Júli til og með 21. Júlí 2024. Öll kort sem ekki eru notuð fyrir lok dags (háð opnunartíma verslana) þann 21. Júlí munu glatast og engin skipti eða annar valkostur verður í boði.
- Allar breytingar eða viðbætur við acai skálina verða gjaldfærðar á venjulegu matseðlaverði okkar.
- Gjafakort eru ekki framsemjanleg og er ekki hægt að skipta þeim út fyrir aðrar vörur á matseðli.