VEISLUBAKKAR

veislubakkar

Hvert sem tilefnið er, láttu okkur sjá um næringuna!

Hjá okkur getur þú pantað mat fyrir stærri sem og smærri viðburði og fengið fyrir þá ferska djúsa, djúsí samlokur, sjeika, protein sjeika, kökur og rétta stemningu!


Panta þarf með dagsfyrirvara. Pöntun sem berst eftir kl. 16:00 er svarað næsta virka dag.

Ath. panta þarf með tveggja daga fyrirvara fyrir kökur.

Pöntun er ekki staðfest fyrr en viðkomandi hefur fengið póst sem staðfestir pöntun.


Sendu fyrirspurn á info@joeandthejuice.is, pantaðu hér fyrir neðan eða hringdu í númer 595 0777

Pakkahugmyndir 

The Perfect Pairing

Samlokur: Joe´s Club & Tunacado 
Djúsar: Pick Me Up & Go Away Doc

The Classic Crave

Samlokur: Joe´s Club & Avocado
Djúsar: Pick Me Up & Go Away Doc


The Basic B

Samloka: JOE´s Club

Sjeik: Power Shake


The Tuna Tonic

Samlokur: Tunacado & Spice Tuna

Djúsar: Stress Down & Go Away Doc


The Protein Punch

Samlokur: JOE´s Club & Turkey

Protein Sjeikar: Blanda af öllum


The Signature Stack

Samlokur: JOE´s Club & Tunacado

Signature Djúsar: Blanda af öllum


The Veggie & Vegan

Samlokur: Vegan Avo & Avocado

Djúsar: Prince of Green & Go Away Doc


The Sweet Symphony

Kökur: JOE´s Banana Bread & JOE´s Carrot cake



Sérpöntun

Vantar þig að setja saman hina fullkomnu Joe veislu?

Veldu þínar uppáhalds samlokur, djúsa og sjeika í veislubakkann, við setjum hann saman eins og þér hentar!

Fylltu inn upplýsingarnar hér fyrir neðan og við heyrum í þér við fyrsta tækifæri og gefum þér tilboð.


PANTAÐU FYRIR VEISLUNA!

Share by: